Svefntruflanir og hitakóf á breytingaskeiði

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefninn, draga úr hormónaójafnvægi og hitakófum og bæta þannig heilsu og vellíðan

Sjö vegvísar fyrir vellíðan á breytingaskeiði

Frír leiðarvísir

  • Lærðu leiðir til að draga úr hitakófi og sofa betur

  • Hitakóf og nætursviti eru ekki það sama. Lærðu að skilja muninn og hvað líkaminn er að segja þér.

  • Um hvernig mataræði og lífsstíll geta haft áhrif á einkennin þín.

  • Fáðu dýpri skilning á hormónabreytingunum og hvað þú getur gert

Litlar breytingar

geta haft mikil áhrif

Það er heilmargt sem þú getur gert sjálf til að létta á einkennunum þínum.

Þegar þú veist betur hvað þú ert að fást við er auðveldara að höndla hlutina. Þegar þú sest sjálf í bílstjórasætið færðu aukna orku og hvöt til að gera þær breytingar sem þarf til að aðlagast nýjum fasa í lífinu.

Um leið og þú ferð að sofa betur verður allt auðveldara. Þú ferð að sjá lausnir sem þú sást ekki áður og lífið verður bjartara og skemmtilegra.