Eru svefnlausar nætur og lítil orka að ræna frá þér orku?
Ertu að takast á við hitakóf eða nætursvita sem trufla svefninn?
Ertu að glíma við kvíða, skapsveiflur eða verki vegna svefnskorts?
Ertu að nota kaffi eða sykur til að halda þér gangandi í gegn um daginn?
Um undirstöðuatriði fyrir góðan svefn og hvað gæti verið að hindra þig í að sofa vel
Leiðir til að sofna hraðar og sofa lengur án svefnlyfja.
Um mikilvægi svefns og hvað veldur svefntruflunum á breytingaskeiði
Af hverju þú hefur ekki náð að bæta svefninn þrátt fyrir að hafa reynt ýmislegt
Þú ert 40 ára eða eldri og finnst þú eiga erfiðara með að sofa en áður. (Sumar konur byrja jafnvel enn fyrr á fyrirtíðahvörfum)
Þú átt erfitt með að sofna eða vaknar oft og getur ekki sofið
Þú ert lág í orku á daginn vegna svefntruflana.
Þú ert að glíma við kvíða, skapsveiflur eða erfiðleika með að skipuleggja þig vegna þreytu
Þú finnur fyrir breytingum á minni eða einbeitingu í kjölfarið á trufluðum nætursvefni á breytingaskeiði
Þú hefur prófað heilmargt en finnur engan varanlegan árangur.
þú ert búin að fá nóg af því að sofa illa og getur ekki séð framtíð þar sem þú færð nægan svefn.
Ég þekki það af eigin raun hvernig það er að fá ekki nægan svefn. Og það er mér mikið hjartans mál að styðja konur í að sofa betur og bæta líðan sína á breytingaskeiði með náttúrulegum aðferðum.
Ég býð upp á stuðning og fræðslu fyrir konur á breytingaskeiði. Ég hef starfað við heildræna heilsuráðgjöf í um 30 ár, auk þess að kenna jóga og leiðir til að auka líkamsvitund og styrkja tengslin milli hugar og líkama. Í mínum huga er líkaminn meira en bara læknisfræðilegt fyrirbæri og hann kann þá list að sigla í gegn um breytingar betur en við getum ímyndað okkur.